Hide

Problem J
Summur frumtalna í röð

Languages en is

Þú færð gefna jákvæða heiltölu n og átt að finna þá frumtölu <n sem má rita sem summu flestra frumtalna í röð?

Til dæmis má rita 41=2+3+5+7+11+13 og sjá má að 41 er sú frumtala undir 100 sem má rita sem summu flestra fumtalna í röð. Takið eftir að summan þarf ekki að byrja á frumtölunni 2.

Inntak

Fyrsta og eina lína inntaksins inniheldur jákvæða heiltölu 100n5106.

Úttak

Prentið þá frumtölu <n sem má rita sem summu flestra frumtalna í röð. Ef það eru jafntefli á að prenta minnstu töluna.

Sample Input 1 Sample Output 1
100000
92951
Hide