Hide

Problem B
Með, á móti eða á báðum áttum

Languages en is

Núverandi stefnu ríkisstjórnarinnar má tákna með punkti í sléttunni. Draumastefna kjósanda mætti þá tákna með punktinum (xv,yv). Mæla má óánægju kjósandans hvað varðar núverandi stefnu með fjarlægðinni milli þessarra tveggja punkta. Nota má margar mismunandi firðir, en við höldum okkur við Evklíðska fjarlægð í öðru veldi.

Óánægja kjósandans hvað varðar núverandi stefnu er u. Stungið er upp á nýrri stefnu og er hafið til kosninga. Ákvarðaðu hver skoðun kjósandans er á nýju stefnunni, sem er táknuð af punktinum (xp,yp). Er hann með, á móti eða á báðum áttum?

Inntak

Fyrsta línan inniheldur tvær heiltölur xp og yp. Önnur línan inniheldur tvær heiltölur xv og yv. Þriðja línan inniheldur eina heiltölu u, þar sem 0u41018. Öll hnit eru heiltölur á bilinu 109 og 109, þar sem báðir endapunktar eru meðtaldir.

Úttak

Prentaðu for (með á ensku) ef kjósandinn væri ánægðari með nýju stefnuna, against (á móti á ensku) ef kjósandinn væri óánægðari með nýju stefnuna eða on the fence (á báðum áttum á ensku) ef kjósandinn væri jafnánægður hvernig sem færi.

Sample Input 1 Sample Output 1
-8 4
2 -6
200
on the fence
Sample Input 2 Sample Output 2
20 -3
20 1
10
against
Sample Input 3 Sample Output 3
1 1
0 0
3
for
Hide