Þú færð gefna hringsneið, gefið sem hringur með miðju
og radíus
ásamt tveimur geislum
frá miðju hringsins með stefnur og . Geislarnir skera hringinn
í tveimur (ekki endilega ólíkum) punktum og . Þessir tveir punktar
skilgreina bæði streng milli sín í hringnum og hringboga milli
sín meðfram hringnum. Hringboginn er sá sem fer frá
til
réttsælis.
Finnið flatarmál svæðisins milli strengsins og hringbogans, það
er að segja flatarmál hringsneiðarinnar.
Inntak
Fyrsta lína inntaksins inniheldur þrjár heiltölur
þar sem
.
Önnur línan gefur heiltölurnar . Þriðja línan gefur
heiltölurnar .
Öll hnit eru á bilinu til , endapunktar meðtaldir.
Úttak
Prentið flatarmál hringsneiðarinnar. Svar þitt telst rétt ef
bein eða hlutfallsleg skekkja þess frá réttu svari er mest
.
Sample Input 1 |
Sample Output 1 |
3 3 6
5 2
5 2
|
0.000000000000
|
Sample Input 2 |
Sample Output 2 |
-5 4 5
-4 3
3 4
|
7.134954084936
|
Sample Input 3 |
Sample Output 3 |
3 3 6
3 5
5 2
|
0.806169273811
|
Sample Input 4 |
Sample Output 4 |
0 0 10
100 0
0 100
|
285.619449019234
|
Sample Input 5 |
Sample Output 5 |
0 0 10000
10000 0
10000 1
|
314159265.358970978850
|
Sample Input 6 |
Sample Output 6 |
0 0 10000
10000 1
10000 0
|
0.000008332768
|