Problem F
Frumstæðar rætur
Languages
en
is
Frumstæðar rætur fyrir $m$ eru gildi $g$ þannig að $g^{\phi (m)} = 1 \pmod{m}$ en $g^k \neq 1 \pmod{m}$ fyrir öll $k < \phi (m)$.
Slíkar tölur eru aðeins til ef $m = 1, 2, 4, p^k$ eða $2p^k$ fyrir odda frumtölu $p$ og heiltölu $k \geq 1$.
Finnið slíka tölu $g$ fyrir inntakið $m$ eða segið að engin slík tala sé til.
Inntak
Fyrsta og eina lína inntaksins inniheldur jákvæða heiltölu $m > 1$.
Úttak
Prentið tölu $g$ eins og lýst er að ofan, sem uppfyllir $0 \leq g < m$. Ef engin slík tala er til prentið $-1$ í staðinn.
Sample Input 1 | Sample Output 1 |
---|---|
5 |
2 |
Sample Input 2 | Sample Output 2 |
---|---|
13 |
2 |
Sample Input 3 | Sample Output 3 |
---|---|
202 |
3 |
Sample Input 4 | Sample Output 4 |
---|---|
91 |
-1 |