Hide Problem CRótin af mínus einum Languages en is Þú færð gefna frumtölu p sem uppfyllir p=1(mod4). Þú vilt finna r þannig að 0≤r<p og r2=−1(modp). Inntak Fyrsta og eina lína inntaksins inniheldur frumtölu p≤1018. Gefið er að p=1(mod4). Úttak Prentið r sem uppfyllir 0≤r<p og r2=−1(modp). Sample Input 1 Sample Output 1 73 27