Problem D
Hætta snemma
Languages
en
is
Þú færð gefnar ekki neikvæðar heiltölur $a, b, k$ og átt að útfæra reiknirit Evklíðs með inntökum $a, b$ en átt að hætta um leið og $a, b \leq \sqrt{k}$.
Inntak
Fyrsta og eina lína inntaksins inniheldur ekki neikvæðar heiltölur $a, b, k \leq 10^{18}$, aðskilin með bili. Einnig er gefið að $a, b \geq 1$.
Úttak
Prentið $a, b$ aðskilin með bili eftir að reiknirit Evklíðs er keyrt þar til $a, b \leq \sqrt{k}$. Prentið stærri töluna fyrst.
Sample Input 1 | Sample Output 1 |
---|---|
73 27 73 |
8 3 |