Hide

Problem D
Hætta snemma

Languages en is
/problems/earlytermination/file/statement/is/img-0001.png
Er þetta...?

Þú færð gefnar ekki neikvæðar heiltölur a,b,k og átt að útfæra reiknirit Evklíðs með inntökum a,b en átt að hætta um leið og a,bk.

Inntak

Fyrsta og eina lína inntaksins inniheldur ekki neikvæðar heiltölur a,b,k1018, aðskilin með bili. Einnig er gefið að a,b1.

Úttak

Prentið a,b aðskilin með bili eftir að reiknirit Evklíðs er keyrt þar til a,bk. Prentið stærri töluna fyrst.

Sample Input 1 Sample Output 1
73 27 73
8 3
Hide