Hide

Problem F
Brahmagupta-Fibonacci

Languages en is

Þú færð gefnar ekki neikvæðar heiltölur $a, b, c, d$. Látum $p = a^2 + b^2$ og $q = c^2 + d^2$. Þú átt að nota þessar formúlur til að finna tvær leiðir til að rita $pq$ sem summu tveggja ferninga.

Inntak

Fyrsta og eina lína inntaksins inniheldur ekki neikvæðar heiltölur $a, b, c, d \leq 10^{18}$, aðskilin með bili.

Úttak

Prentið tvær línur á forminu x^2 + y^2 = pq þar sem $x, y$ eru heiltölur og $pq$ er margfeldi $p$ og $q$. Ef $x$ eða $y$ eru neikvæðar þarf að setja sviga utan um töluna, eins og sýniinntaki.

Sample Input 1 Sample Output 1
10 5 7 8
30^2 + 115^2 = 14125
110^2 + 45^2 = 14125
Sample Input 2 Sample Output 2
12 13 10 11
(-23)^2 + 262^2 = 69173
263^2 + 2^2 = 69173