Hide

Problem F
Brahmagupta-Fibonacci

Languages en is

Þú færð gefnar ekki neikvæðar heiltölur a,b,c,d. Látum p=a2+b2 og q=c2+d2. Þú átt að nota þessar formúlur til að finna tvær leiðir til að rita pq sem summu tveggja ferninga.

Inntak

Fyrsta og eina lína inntaksins inniheldur ekki neikvæðar heiltölur a,b,c,d1018, aðskilin með bili.

Úttak

Prentið tvær línur á forminu x^2 + y^2 = pq þar sem x,y eru heiltölur og pq er margfeldi p og q. Ef x eða y eru neikvæðar þarf að setja sviga utan um töluna, eins og sýniinntaki.

Sample Input 1 Sample Output 1
10 5 7 8
30^2 + 115^2 = 14125
110^2 + 45^2 = 14125
Sample Input 2 Sample Output 2
12 13 10 11
(-23)^2 + 262^2 = 69173
263^2 + 2^2 = 69173
Hide