Hide

Problem H
Nánast pýþagorískar

Languages en is

Þú færð gefna ekki neikvæða heiltölu n og átt að prenta fjölda þrennda heiltalna (a,b,c) sem uppfylla 0abcn og a2+b2=c2+c.

Inntak

Fyrsta og eina lína inntaksins inniheldur ekki neikvæða heiltölu n105.

Úttak

Prentið fjölda þrennda heiltalna (a,b,c) sem uppfylla 0abcn og a2+b2=c2+c.

Sample Input 1 Sample Output 1
10
5
Hide